Drykkir

  • Ofurþeytingur

    01/04/2020Grænkerar

    Þessi uppskrift ber heitið “ofurþeytingur” með réttu enda samanstendur hún af alls konar ofurfæðu og duftum sem saman mynda heilsubombu sem er snilld að byrja daginn á. Á meðgöngunni finnst mér sérstaklega mikilvægt að nærast vel, bæði til að barnið fái holla næringu en ekki síður til að líkaminn minn (sem situr á hakanum hvað…

    LESA MEIRA
  • Grænkálssmoothie

    03/22/2019Grænkerar

    Mér finnst fátt betra en ferskur, grænn smoothie þegar hlýnar í veðri. Í þessum smoothie leikur grænkál aðalhlutverk ásamt avókadó, mangó og ananas. Ég er mjög hrifin af grænkáli en það er stútfullt af næringarefnum, vítamínum (sérstaklega A-, K-, og C-vítamínunum), járni, kalsíum og andoxunarefnum. Fyrir þá sem eru ekki jafn hrifnir af grænkáli má…

    LESA MEIRA
  • Prótínríkur jarðarberjahristingur

    02/01/2019Grænkerar

    Ég er búin að vera sjúk í þennan hristing/smoothie seinustu daga enda er hann svo ótrúlega einfaldur og ég á alltaf nóg af innihaldsefnunum. Mig langaði að útbúa mildan prótínríkan smoothie sem minnti helst á það sem kallast „strawberry milkshake“. Það heppnaðist ekkert smá vel og úr varð þessi holla, sykurlausa, glútenlausa og vegan uppskrift…

    LESA MEIRA
  • Prótínkaffi

    10/09/2018Grænkerar

    Í fyrravetur mættum við pabbi tvisvar í viku á innihjólaæfingar vegna þríþrautaræfinga hjá Ægi3. Æfingarnar voru haldnar í húsnæði CrossFit Reykjavík og til að verðlauna okkur eftir langa og sveitta æfingu keyptum við okkur gjarnan þeytinga (smoothies) sem voru útbúnir á staðnum. Þar fékk pabbi sér alltaf drykk sem var gerður úr kaffi, súkkulaðiprótíni, pekanhnetum…

    LESA MEIRA