Salöt eru að mínu mati stórlega vanmetin. Fyrir mér á salat að vera mettandi, bragðgott og stútfullt af góðri næringu,…
-
Pabbi stakk upp á því að við myndum prófa að gera fyllt eggaldin og úr varð þessi næringarríka, holla og…
-
Það eru þó nokkur ár síðan ég gerði fyrst kúrbítslasagna og er þetta réttur sem ég geri að meðaltali nokkuð…
-
Glútenlaus bakstur… hvar á ég að byrja? Frá því að mamma greindist með glútenóþol fyrir mörgum árum síðan hef ég…
-
Í nokkurn tíma hef ég verið að vinna mig meira í áttina að því sem kallast plöntu- og heilfæði ,…
-
Ég reyni að eiga alltaf til eitthvað hollt og fljótlegt sem er hægt að grípa í því reynslan mín er…
-
Þessi fagurgræna hrákaka er uppáhalds kakan mín. Ég átta mig fullkomlega á því að nú hugsa eflaust margir að ég…
-
Bitarnir samanstanda af botni úr döðlum, möndlum og pekanhnetum, hnetusmjörslagi, dásamlega mjúku kókos-saltkaramellukremi og eru loks toppaðir með dökku súkkulaði.…
-
Þessa uppskrift hef ég haft í miklu uppáhaldi í þó nokkur ár en var aldrei búin að skrifa niður nákvæma…
-
Nú er haustið er komið, dagarnir farnir að styttast og rútínan byrjuð aftur. Þá er vel við hæfi að birta…
-
Ég ELSKA falafel en því miður finnst mér ég einungis fá gott falafel á veitingastöðum. Ég hef margoft gefið frosnu…
-
Fylltar pönnukökur, eða crêpes, er frábær réttur vegna þess að bragðlitlar pönnukökurnar má fylla með hverju því sem hugurinn girnist,…