Ella Stína er með fimm vörur í sölu fyrir jólin: Aspassúpu, Sveppa-wellington, villisveppasósu, döðluköku og karamellusósu. Seinasta sunnudag eldaði ég alla hátíðarlínuna hennar fyrir mig, manninn og foreldra mína og til að kjarna upplifun okkar í stuttu máli þá fannst okkur þetta svo gott að við erum alvarlega að hugsa um að hafa þetta í…
-
Ég kolféll fyrir vegan buffunum frá Ellu Stínu sem ég fékk að smakka nýverið. Mér hefur þótt vöntun á úrvali af fljótlegri vegan matvöru sem er næringarrík og bragðgóð en jafnframt laus við aukaefni. Innihaldið í buffin er ýmist fengið beint af býli eða úr lífrænni framleiðslu og innihalda engann viðbættan sykur eða aukaefni. Tvær…
-
Ég held að flestir foreldrar kannist við erfiðleikana við að gefa litlum krílum að borða. Eins og það sé ekki nógu flókið að sjá um mat fyrir fullorðna fjölskyldumeðlimi heldur bætist þarna við einstaklingur sem þarf að elda sérstaklega ofan í – sem hendir svo gjarnan megninu af matnum á gólfið. Eins freistandi og það…
-
Fyrir mánuði varð eldri strákurinn minn, Örvar Þorri, tveggja ára gamall og við vildum halda lítið barnaafmæli. Við eignuðumst yngri strákinn, Ævar Nonna, í nóvember í fyrra og vegna covid tilkynntum við nafnið hans á netinu. Okkur langaði þó að halda nafnaveislu fyrir hann og ákváðum því að grípa tækifærið og halda sameiginlega afmælis- og…
-
Vegan eða grænkeri er hugtak sem er notað yfir þá sem kjósa sér lífsstíl án dýraafurða. Hugmyndafræði veganisma snýst um að fólk hafi ekki siðferðislegan rétt til að nýta dýr sér til matar, klæðnaðar, skemmtunar eða annars. Almennt er talað um þrjár meginástæður fyrir því að fólk gerist vegan. Þær eru dýravelferð, umhverfisvernd og heilsa.…
-
Í byrjun janúar byrjaði ég að nota bætiefnin frá Wild Earth. Bætiefnin eru frábær valkostur fyrir umhverfis- og heilsumeðvituð en þau eru unnin úr náttúrunni þar sem eingöngu er notuð sólarorka við ræktun og umbúðirnar brotna niður í náttúrunni á 16 mánuðum. Þegar ég varð vegan hélt ég að það væri nóg að forðast kjöt…
-
Ég hef í nokkur ár notað húðvörur frá UpCircle og sló því ekki hendinni á móti því að fá að prófa fleiri vörur og kynna þetta frábæra merki fyrir ykkur. Vörurnar eru sjálfbærar, vegan og cruelty-free ásamt því að innihalda enga pálmaolíu og koma í endurvinnanlegum umbúðum. UpCircle leggur áherslu á endurnýtingu og byggir fyrirtækið…
-
Ég prófaði hársápu- og hárnæringarstykkin frá Tropic fyrir tæpu ári síðan og er hæstánægð með að hafa fundið plastlausar og vegan hárvörur sem virka fyrir hárið mitt. Ég hafði fylgst með hársápu- og hárnæringarstykkjum koma á markað en hugsaði alltaf að þetta myndi aldrei duga fyrir hárið mitt, en ég er með miklar krullur. Það…
-
Viðtal við Þórdísi sem birtist í Fréttablaðinu þann 24. nóvember 2020, sjá viðtalið hér.
-
Viðtal við Þórdísi sem birtist á vef DV þann 28. nóvember 2020, sjá viðtalið hér.
-
Ég fékk að prófa tvær vörur, Mellow Yellow og Magic Mushroom, frá merkinu Your Super en þær vörur fást hjá tropic.is. Vörurnar samanstanda af ofurblöndum sem hjálpa fólki að lifa heilbrigðum lífstíl. Hráefnin eru öll lífræn og laus við GMO og glýfosat og er birgðakeðjan 100% gagnsæ svo hægt er að tryggja uppruna hráefnanna. Fyrirtækið…
-
Vegums fjölvítamínin innihalda B12, B6, fólinsýru, D vítamín, selen og joð og henta sérstaklega þeim sem neyta lítilla eða engra dýraafurða. Vítamínin voru þróuð af vegan lyfjafræðingum sem vantaði gott vítamín sem hentaði öllum á heimilinu. Vítamínin sem framleidd eru í Bretlandi eru í formi gúmmíbangsa með jarðarberjabragði og henta bæði fullorðnum og börnum frá…