Jackfruit er ávöxtur sem ég las fyrst um fyrir tveimur árum síðan og smakkaði fyrst fyrir ári síðan. Ávöxturinn kemur…
-
Þessi saltkaramellu nicecream með hnetusmjöri er einhver sá allra besti sem ég hef gert. Hann er svo djúsí og bragðgóður…
-
Mér finnst fátt betra en heimagerður hummus. Það er svo ótrúlega einfalt, ódýrt og fljótlegt að búa til sinn eigin…
-
Ég er búin að vera sjúk í þennan hristing/smoothie seinustu daga enda er hann svo ótrúlega einfaldur og ég á…
-
Indverskt dal er grænmetis-baunaréttur sem er gríðarlega vinsæll hversdagsmatur í Indlandi og hefur náð mikilli útbreiðslu í öðrum löndum. Ég…
-
Pönnukökur eru með því betra sem ég veit og finnst mér þær ómissandi í brönsinn um helgar. Lítið mál er…
-
Nú er Veganúar og eflaust margir sem eru að feta sín fyrstu skref í gerð grænkerafæðis. Í dag má finna…
-
Þessar vefjur eru frábærar í partý eða matarboð þar sem allir eiga að mæta með eitthvað á borðið. Vefjurnar eru…
-
Þeir sem hafa stigið fæti inn í heim Instagram kannast eflaust við fagurlitaðar smoothieskálar sem koma í öllum regnbogans litum.…
-
Mörgum finnst hangikjöt ómissandi í desember og eiga eflaust flestir Íslendingar hefðir og minningar sem byggja á hangikjötsáti. Mamma er…
-
Hver segir að ís þurfi að vera óhollur? Þessi banana-kaffiís er allavega stútfullur af næringu, hollur, bragðgóður og að sjálfsögðu…
-
Stuttu eftir að ég varð vegan hélt ég að ekkert gæti komið í staðinn fyrir jóla-lambahrygginn sem var það besta…
-
Piparkökur eru svo gott sem nauðsynlegar þegar dregur að jólum. Það er fátt notalegra en að finna hlýlegan kryddilminn berast…
-
Ég elska ís en hef reynt að halda ísneyslu minni í hófi enda er þessi frosni réttur oft nokkuð óhollur.…
-
Hamborgarhryggur er vinsælasti jólamatur Íslendinga og eflaust mörgum sem finnst jólin ekki koma ef hamborgarhrygginn vantar. Mig langaði þess vegna…
-
Þessi karamelluostakaka er syndsamlega góð. Þetta er svona kaka sem maður stelst í um miðja nótt þegar enginn sér til.…
-
Sörur eru uppáhaldssmákökurnar mínar og á hverjum jólum baka ég sörur ásamt systur minni. Eftir að ég varð vegan þá…
-
Acai skálar eru gríðarlega vinsælar erlendis enda sameina þær hollustu og dásamlegt bragð. Grunnurinn í acai skálum er gjarnan úr…
-
Ef það er hægt að gera vegan meat&cheese pítsu þá held ég að grænkerum séu allir vegir færir í eldhúsinu.…
-
Mér finnst fátt betra en nýbakað brauð. Þetta fræbrauð er glútenlaust, bráðhollt, stútfullt af næringu og trefjum og þar að…
-
Kjötsúpa er sannarlega einn þekktasti þjóðarréttur Íslendinga og þekkja flestir hlýlegan ilminn af mildri súpunni. Hér er uppskrift af hinni…
-
Þessar súkkulaðibitakökur eru hollar, glútenlausar, vegan og lausar við hvítan sykur. Uppskriftin er auðveld og fljótleg og kökurnar dásamlegar en…
-
Þessi grautur er örugglega besti grautur sem ég hef gert. Fersk jarðarber og sítróna gefa honum ferskan og sumarlegan blæ…
-
Ég hef alltaf verið mikil morgunmanneskja og er morgunmatur heilagur fyrir mér. Það gerist hins vegar oft að ég er…
-
Ég hef alltaf verið hrifin af tortillum en eftir að ég varð vegan þá má segja að hrifning mín hafi…
-
Það er fátt sem er notalegra á haustin og veturna heldur en kanil- og negulilmurinn sem fylgir nýbökuðu kryddbrauði. Hér…
-
Þessar karrý kjúklingabaunir eru gerðar nánast vikulega á heimilinu mínu. Uppskriftin er svo hlægilega einföld en jafnframt ótrúlega bragðgóð. Kjúklingabaunir…
-
Spaghetti bolognese eða “hakk og spagettí” er vinsæll matur sem flestir kunna vel að meta og þá sérstaklega börn. Hér…
-
Hér er uppskrift að sumarlegri, ferskri og öðruvísi pítsu sem kemur virkilega á óvart. Systir mín hefur gagnrýnt mig fyrir…
-
Ég held ég geti fullyrt að fæstir séu grænkerar því þeim finnist kjöt vont á bragðið. Það er því mikilvægur…
-
Þessi litríki grillréttur virkar bæði sem aðalréttur og sem meðlæti. Grænmeti er eitthvað sem allir mættu vera duglegri að borða…
-
Í fyrravetur mættum við pabbi tvisvar í viku á innihjólaæfingar vegna þríþrautaræfinga hjá Ægi3. Æfingarnar voru haldnar í húsnæði CrossFit…
-
Þessi uppskrift varð til fyrir algjöra tilviljun þegar við mamma vorum að prufa ný álegg á pítsu. Í ljós…
-
Þessi grautur er uppáhaldsgrautur pabba en á hverjum einasta morgni tekur hann einn svona með sér í vinnuna. Grauturinn er…
-
Allar uppskriftasíður þurfa að hafa að lágmarki eina hummusuppskrift ekki satt? Ég fæ mér nánast daglega hummus en mér finnst…
-
Þessar glútenlausu vöfflur eru á boðstólum á heimilinu mínu hvern einasta sunnudag. Mamma elskar vöfflur en eftir að hún greindist…
-
Þessi fallega guli grautur er suðrænn og sumarlegur. Ferskt mangó er notað í grautinn en mangó er einn uppáhalds ávöxuturinn…
-
Ég hef alltaf verið sjúk í pítsur og elska að baka mínar eigin. Eftir að ég varð vegan og þurfti…
-
Ég hef lengi leitað að hinni fullkomnu bananabrauðsuppskrift sem er holl, sykurlaus og helst glútenlaus. Um daginn átti ég til…
-
Guacamole eða lárperumauk, eins og það kallast á fallegri íslensku, er að mínu mati einhver mesta snilld sem hefur verið…
-
Þessi grautur er í uppáhaldi hjá mér. Hann er ótrúlega fljótlegur og einfaldur og er einn af fyrstu morgungrautunum sem…
-
Þetta súkkulaðismjör er hið fullkomna brauðálegg að mínu mati. Það er mjúkt og „creamy“, inniheldur súkkulaði og er hollt. Ekki…
-
Lasagna er réttur sem pabbi sá alltaf um að elda og var þetta fínn réttur á mínu heimili. Þegar ég…
-
Þessi grautur er haustlegur á litinn og bragðið en hann minnir á gulrótarköku. Gulrætur eru næringarríkar og trefjaríkar en með…
-
Döðlur fylltar með hnetusmjöri eru frábærar sem millimál þegar sætindaþörfin gerir vart við sig. Þessi ofureinfaldi réttur er með hollri…
-
Þessi fagurgræni grautur er gríðarlega hollur og orkugefandi. Í grautinn nota ég Matcha teduft en Matcha te er einhver mesta…
-
Þessi fagurgræna hrákaka er uppáhalds kakan mín. Ég átta mig fullkomlega á því að nú hugsa eflaust margir að ég…
-
Þessi grautur minnir helst á eftirrétt og þarf ekki að koma á óvart að þetta sé uppáhaldsgrauturinn hans Arons. Í…
-
Þessi fagurbleika, vegan jarðarberjaostakaka var mín fyrsta vel heppnaða tilraun til að gera vegan ostaköku. Með því að nota kasjúhnetur…
-
Hér er uppskrift að bráðhollum og ofurdjúsí glútenlausum brownies sem eru í algjöru uppáhaldi hjá mér. Í hvert sinn sem…
-
Þessi vegan pítsa gefur hefðbundnum pítsum ekkert eftir. Ég hef boðið upp á pítsuna við ýmis tilefni og undantekningalaust borðar…