Snarl og smáréttir

  • Hummus

    10/06/2018Grænkerar

    Allar uppskriftasíður þurfa að hafa að lágmarki eina hummusuppskrift ekki satt? Ég fæ mér nánast daglega hummus en mér finnst mjög gott að smyrja honum á brauð og hrökkkex eða nota sem ídýfu fyrir skornar gulrætur og gúrku. Einnig er gott að nota hummus í ýmsa rétti eins og t.d. í falafelvefjur eða sem sósu…

    LESA MEIRA
  • Lárperumauk

    10/06/2018Grænkerar

    Guacamole eða lárperumauk, eins og það kallast á fallegri íslensku, er að mínu mati einhver mesta snilld sem hefur verið fundin upp í matargerð. Maukið var fundið upp af Aztekum þar sem nú er Mexíkó og er það eitt helsta einkenni mexíkóskrar matargerðar. Þetta æfaforna, fagurgræna mauk er ekki bara bragðgott heldur er það í…

    LESA MEIRA
  • Súkkulaðihnetusmjör

    10/06/2018Grænkerar

    Þetta súkkulaðismjör er hið fullkomna brauðálegg að mínu mati. Það er mjúkt og „creamy“, inniheldur súkkulaði og er hollt. Ekki skemmir fyrir hvað það er ótrúlega auðvelt að gera það.   Mér finnst ótrúlega skemmtilegt að gera hnetusmjör og næ sjaldnast að slíta augun af matvinnsluvélinni meðan hún tætir hneturnar sundur. Smátt og smátt byrja…

    LESA MEIRA
  • Döðlur með hnetusmjöri

    10/05/2018Grænkerar

    Döðlur fylltar með hnetusmjöri eru frábærar sem millimál þegar sætindaþörfin gerir vart við sig. Þessi ofureinfaldi réttur er með hollri fitu úr hnetusmjörinu og náttúrulegri sætu úr döðlunum. Þessi uppskrift er því sykurlaus, vegan og glútenlaus en ekki síst bráðholl og mettandi.   Mikilvægt er að nota ferskar döðlur en mér finnst medjool döðlur bestar.…

    LESA MEIRA
1 2