Jól

  • Morgungrautur: Hindber og kakónibbur

    10/06/2018Grænkerar

    Þessi grautur er í uppáhaldi hjá mér. Hann er ótrúlega fljótlegur og einfaldur og er einn af fyrstu morgungrautunum sem ég gerði. Ég reyni að eiga alltaf til hindber í frysti og kakónibbur í krukku en þá tekur aðeins nokkrar mínútur að gera þennan graut.  Kakónibbur eru gríðarlega hollar og næringarríkar en þær eru í…

    LESA MEIRA
  • Súkkulaðihnetusmjör

    10/06/2018Grænkerar

    Þetta súkkulaðismjör er hið fullkomna brauðálegg að mínu mati. Það er mjúkt og „creamy“, inniheldur súkkulaði og er hollt. Ekki skemmir fyrir hvað það er ótrúlega auðvelt að gera það.   Mér finnst ótrúlega skemmtilegt að gera hnetusmjör og næ sjaldnast að slíta augun af matvinnsluvélinni meðan hún tætir hneturnar sundur. Smátt og smátt byrja…

    LESA MEIRA
  • Morgungrautur: Hnetusmjör og súkkulaði

    10/04/2018Grænkerar

    Þessi grautur minnir helst á eftirrétt og þarf ekki að koma á óvart að þetta sé uppáhaldsgrauturinn hans Arons. Í grautnum er hnetusmjör en í því er fullt af hollri fitu og prótíni. Hnetusmjör er mettandi og endist orkan úr grautnum því langt inn í daginn. Dökkt súkkulaði er að mínu mati besta fæða sem…

    LESA MEIRA
  • Jarðarberjaostakaka

    10/04/2018Grænkerar

    Þessi fagurbleika, vegan jarðarberjaostakaka var mín fyrsta vel heppnaða tilraun til að gera vegan ostaköku.  Með því að nota kasjúhnetur og vegan rjómaost fæst mjúka, ostakennda áferðin sem einkennir hefðbundnar ostakökur en er þessi kaka léttari og fer betur í maga. Hún er fersk, holl, bragðgóð og falleg og ekki skemmir fyrir hvað það er…

    LESA MEIRA
1 2