Morgunmatur

  • Morgungrautur: Jarðarber og sítróna

    10/18/2018Grænkerar

    Þessi grautur er örugglega besti grautur sem ég hef gert. Fersk jarðarber og sítróna gefa honum ferskan og sumarlegan blæ en með vanillunni minnir þetta einna á ferska jarðaberjaostaköku. Jarðarber eru ekki bara falleg og bragðgóð heldur innihalda þau óvenju mikið af andoxunarefnum og næringarefnum. Sítrónan vinnur vel með jarðarberjunum en sítrónur innihalda mikið af…

    LESA MEIRA
  • Möndlu- og döðlubitar

    10/18/2018Grænkerar

    Ég hef alltaf verið mikil morgunmanneskja og er morgunmatur heilagur fyrir mér. Það gerist hins vegar oft að ég er á hlaupum út úr húsi á morgnana og þá er frábært að geta gripið eitthvað hollt, gott og næringarríkt með sér út í daginn. Ég er farin að nýta mér það að geta borðað morgunmatinn…

    LESA MEIRA
  • Prótínkaffi

    10/09/2018Grænkerar

    Í fyrravetur mættum við pabbi tvisvar í viku á innihjólaæfingar vegna þríþrautaræfinga hjá Ægi3. Æfingarnar voru haldnar í húsnæði CrossFit Reykjavík og til að verðlauna okkur eftir langa og sveitta æfingu keyptum við okkur gjarnan þeytinga (smoothies) sem voru útbúnir á staðnum. Þar fékk pabbi sér alltaf drykk sem var gerður úr kaffi, súkkulaðiprótíni, pekanhnetum…

    LESA MEIRA
  • Morgungrautur: Bláber og kanill

    10/07/2018Grænkerar

    Þessi grautur er uppáhaldsgrautur pabba en á hverjum einasta morgni tekur hann einn svona með sér í vinnuna. Grauturinn er mjög einfaldur en í honum eru bara bláber og kanill. Bláber eru flokkuð sem ofurfæða en þau innihalda gífurlegt magn andoxunarefna. Bláber eru með hátt næringargildi en lítið af kaloríum og geta einnig lækkað blóðþrýsting…

    LESA MEIRA
  • Morgungrautur: Mangó og kókos

    10/06/2018Grænkerar

    Þessi fallega guli grautur er suðrænn og sumarlegur. Ferskt mangó er notað í grautinn en mangó er einn uppáhalds ávöxuturinn minn. Mangó eru trefjarík og góð fyrir meltinguna en að auki hafa þau góð áhrif á húðina. Ristaðar kókosflögur passa vel við mangóið  en þær eru með góðri fitu og trefjum og bragðast ekkert smá…

    LESA MEIRA
  • Morgungrautur: Hindber og kakónibbur

    10/06/2018Grænkerar

    Þessi grautur er í uppáhaldi hjá mér. Hann er ótrúlega fljótlegur og einfaldur og er einn af fyrstu morgungrautunum sem ég gerði. Ég reyni að eiga alltaf til hindber í frysti og kakónibbur í krukku en þá tekur aðeins nokkrar mínútur að gera þennan graut.  Kakónibbur eru gríðarlega hollar og næringarríkar en þær eru í…

    LESA MEIRA
  • Morgungrautur: Gulrætur, kanill og engifer

    10/05/2018Grænkerar

    Þessi grautur er haustlegur á litinn og bragðið en hann minnir á gulrótarköku. Gulrætur eru næringarríkar og trefjaríkar en með lágt kaloríuinnihald. Þar að auki innihalda vinna þær gegn náttblindu sem gagnast einmitt vel þegar árstíð stöðugs myrkurs er á næsta leyti. Engifer hentar vel þegar haustflensan gerir vart við sig en það vinnur gegn…

    LESA MEIRA
  • Morgungrautur: Matcha og bananar

    10/04/2018Grænkerar

    Þessi fagurgræni grautur er gríðarlega hollur og orkugefandi. Í grautinn nota ég Matcha teduft en Matcha te er einhver mesta ofurfæða sem fyrir finnst. Áhrif matcha á heilsuna eru mörg en matha er gríðarlega ríkt af andoxunarefnum og getur þannig minnkað hættu á hjarta- og æðasjúkdómum og hægt á öldrun. Matcha te er gert úr…

    LESA MEIRA
  • Morgungrautur: Hnetusmjör og súkkulaði

    10/04/2018Grænkerar

    Þessi grautur minnir helst á eftirrétt og þarf ekki að koma á óvart að þetta sé uppáhaldsgrauturinn hans Arons. Í grautnum er hnetusmjör en í því er fullt af hollri fitu og prótíni. Hnetusmjör er mettandi og endist orkan úr grautnum því langt inn í daginn. Dökkt súkkulaði er að mínu mati besta fæða sem…

    LESA MEIRA
1 2