Ég var búin að vera vegan í rúm þrjú ár þegar ég varð ólétt og hvarflaði ekki að mér að breyta því á meðgöngu. Reynsla mín af vegan meðgöngu er frábær en alla meðgönguna hef ég verið heilsuhraust sem aldrei fyrr, haft mikla orku og liðið vel líkamlega og andlega. Margt af þessu má sannarlega…
-
Samfélög manna hafa sannarlega breyst mikið á seinustu árhundruðum og margt af því sem telst óásættanlegt í dag þótti venjulegt fyrir hundrað árum. Undirrót flestra róttækra úrbóta á félagslegum kerfum má rekja til hinna ýmsu mannréttindahreyfinga sem hruttu af stað breytingum. Hvort sem um er að ræða kynþáttafordóma, þrælahald, undirokun kvenna, mansal eða dýraréttindi hafa…
-
Í byrjun janúar heimsótti ég skrifstofur GeoSilica til að ræða vörurnar þeirra og mögulegt samstarf. Ég þekkti lítillega til vörumerkisins og hinna jákvæðu áhrifa kísils á líkamann en vildi fræðast meira um vinnslu efnisins og umhverfisáhrif hennar áður en ég færi í samstarf. Uppskriftasíðan og merkið Grænkerar snýst um að kynna vegan lífsstíl og sýna…
-
Í tilefni þess að Veganúar er núna formlega genginn í garð ætla Grænkerar ásamt Veganbúðinni að gefa þennan glæsilega byrjendapakka (starter kit), sem er þó ekki síður fyrir lengra komna. Pakkinn inniheldur allt það sem við teljum koma sér vel í þessum mánuði en líka ýmislegt sem bætir og kætir. Ég ætla að skrifa stuttlega…
-
Þeim sem kjósa sér lífstíl án dýraafurða fjölgar sífellt en hugtökin grænkeri eða vegan eru oftast notuð yfir þá einstaklinga. Grunnurinn í hugmyndafræði veganisma snýst um að menn hafi ekki siðferðislegan rétt til að nýta sér dýr – hvorki til matar, klæðnaðar, skemmtunar eða annars. Umfjöllun um veganisma hefur aukist, sem og þau jákvæðu áhrif…
-
Hér eru 7 atriði sem gott er að hafa í huga fyrir grænkera og þá sem hafa áhuga á að gerast grænkerar. 1. Hvers vegna Vegan eða grænkeri er hugtak sem er notað yfir þá sem kjósa sér lífstíl án dýraafurða. Hugmyndafræði veganisma snýst um að fólk hafi ekki siðferðislegan rétt til að nýta dýr…
-
Viðtal við Þórdísi sem birtist í Fréttablaðinu í janúar 2019, sjá viðtalið hér.
-
Viðtal við Þórdísi og Aron, ásamt þremur uppskriftum, sem birtist í tímaritinu Vikunni og á vefsíðunni Mannlíf í janúar 2019. Sjá viðtal hér.
-
Viðtal við Þórdísi sem birtist í kvöldfréttum Stöðvar 2, þann 3. janúar. Viðtalið má sjá hér.
-
Viðtal við Þórdísi sem birtist á mbl.is í desember 2018, sjá viðtalið hér.
-
Viðtal við Þórdísi og Aron, ásamt tveimur uppskriftum, sem birtist í kökublaði Vikunnar þann 22. nóvember 2018.