• Acai skál

    Acai skálar eru gríðarlega vinsælar erlendis enda sameina þær hollustu og dásamlegt bragð. Grunnurinn í acai skálum er gjarnan úr…

    LESA MEIRA
  • NoMeat NoCheese flatbaka

    Ef það er hægt að gera vegan meat&cheese pítsu þá held ég að grænkerum séu allir vegir færir í eldhúsinu.…

    LESA MEIRA
  • Fræbrauð

    Mér finnst fátt betra en nýbakað brauð. Þetta fræbrauð er glútenlaust, bráðhollt, stútfullt af næringu og trefjum og þar að…

    LESA MEIRA
  • Kjötlaus kjötsúpa

    Kjötsúpa er sannarlega einn þekktasti þjóðarréttur Íslendinga og þekkja flestir hlýlegan ilminn af mildri súpunni. Hér er uppskrift af hinni…

    LESA MEIRA
  • Súkkulaðibitakökur

    Þessar súkkulaðibitakökur eru hollar, glútenlausar, vegan og lausar við hvítan sykur. Uppskriftin er auðveld og fljótleg og kökurnar dásamlegar en…

    LESA MEIRA
  • Morgungrautur: Jarðarber og sítróna

    Þessi grautur er örugglega besti grautur sem ég hef gert. Fersk jarðarber og sítróna gefa honum ferskan og sumarlegan blæ…

    LESA MEIRA
  • Möndlu- og döðlubitar

    Ég hef alltaf verið mikil morgunmanneskja og er morgunmatur heilagur fyrir mér. Það gerist hins vegar oft að ég er…

    LESA MEIRA
  • Tortillur með svartbaunamauki

    Ég hef alltaf verið hrifin af tortillum en eftir að ég varð vegan þá má segja að hrifning mín hafi…

    LESA MEIRA
  • Glútenlaust kryddbrauð

    Það er fátt sem er notalegra á haustin og veturna heldur en kanil- og negulilmurinn sem fylgir nýbökuðu kryddbrauði. Hér…

    LESA MEIRA
  • Karrý kjúklingabaunir

    Þessar karrý kjúklingabaunir eru gerðar nánast vikulega á heimilinu mínu. Uppskriftin er svo hlægilega einföld en jafnframt ótrúlega bragðgóð. Kjúklingabaunir…

    LESA MEIRA
  • Linsubauna bolognese

    Spaghetti bolognese eða “hakk og spagettí” er vinsæll matur sem flestir kunna vel að meta og þá sérstaklega börn. Hér…

    LESA MEIRA
  • Avókadópítsa

    Hér er uppskrift að sumarlegri, ferskri og öðruvísi pítsu sem kemur virkilega á óvart. Systir mín hefur gagnrýnt mig fyrir…

    LESA MEIRA
1 4 5 6 7 8