Pítsur

 • NoMeat NoCheese flatbaka

  11/09/2018Grænkerar

  Ef það er hægt að gera vegan meat&cheese pítsu þá held ég að grænkerum séu allir vegir færir í eldhúsinu. Ég get svo svarið það að þessi pítsa er eins og sending frá himnaríki. Hún er svo fáránlega einföld, djúsí og góð að það er eiginlega mesta furða að ég hafi ekki gert þetta löngu…

  LESA MEIRA
 • Avókadópítsa

  10/16/2018Grænkerar

  Hér er uppskrift að sumarlegri, ferskri og öðruvísi pítsu sem kemur virkilega á óvart. Systir mín hefur gagnrýnt mig fyrir að kalla þetta pítsu og vill hún að ég kalli þetta hrökkkex með salati en ég er ósammála því og stend með minni pítsu (þó svo að hrökkkex með salati sé ekki svo fjarri lagi).…

  LESA MEIRA
 • Döðlupítsa með heimagerðum osti

  10/06/2018Grænkerar

  Ég hef alltaf verið sjúk í pítsur og elska að baka mínar eigin. Eftir að ég varð vegan og þurfti að leita annarra leiða varðandi ost og álegg þá opnaðist fyrir mér nýr heimur af spennandi áleggjum, frumlegum samsetningum og gómsætum pítsum. Það að nota ekki ost eða pepperóní þarf nefnilega ekki að eyðileggja pítsur…

  LESA MEIRA
 • Föstudagspítsa

  10/03/2018Grænkerar

  Þessi vegan pítsa gefur hefðbundnum pítsum ekkert eftir. Ég hef boðið upp á pítsuna við ýmis tilefni og undantekningalaust borðar fólk hana með bestu lyst og þar að auki þekki ég nokkra sem eru ekki vegan en kjósa samt að gera þessa vegan pítsu.   Kosturinn við þessa pítsu umfram aðrar vegan pítsur er osturinn.…

  LESA MEIRA