Pasta

  • Pastarétturinn sem allir elska

    10/10/2023Grænkerar

    Ég kynntist þessum pastarétti upprunalega hjá systur minni sem eldaði dásamlega bragðgóðan og ofureinfaldan pastarétt þar sem sósan samanstóð fyrst og fremst af tómötum í dós og matreiðslurjóma. Við það að blanda matreiðslurjómanum út í klassíska marinara sósu urðu einhverjir töfrar til og bragðið er tekið á næsta stig. Eins og þið eflaust vitið stóðst…

    LESA MEIRA
  • Kókos-karrý núðluréttur

    08/31/2023Grænkerar

    Seinustu helgi fór ég á bændamarkað Krónunnar og var virkilega glöð að sjá nýupptekið, umbúðalaust blaðkál (e. bok choy/pak choi) en þetta fagurgræna kál sem vex í litlum knippum er mikið notað í asískri matargerð. Mér finnst svo frábært að þetta sé ræktað hérlendis en ég er orðin sjúk í það. Kálið er einfalt að…

    LESA MEIRA
  • Sveppapasta með beikonkrydduðum kjúklingabaunum

    01/20/2020Grænkerar

    Þessi vegan útgáfa af rjómalöguðu sveppapasta með beikoni slær svo sannarlega í gegn og ég mæli með að allir pastaunnendur prófi. Rétturinn samanstendur af soðnu pasta, rjóma-sveppasósu og beikonkrydduðum kjúklingabaunum. Sáraeinfalt en dásamlega bragðgott. Fyrir þá sem vilja bæta enn meira prótíni í máltíðina mæli ég með að nota sojapasta (fæst t.d. í Veganbúðinni) en…

    LESA MEIRA
  • Hummuspasta

    03/14/2019Grænkerar

    Þessi uppskrift af hummuspasta er svo einföld en gríðarlega holl, saðsöm og næringarrík. Ég elda pasta ekkert rosalega oft en þegar ég geri það þá finnst mér mikilvægt að rétturinn innihaldi prótín og grænmeti. Ég er hins vegar mjög hrifin af mildu, rjómakenndu pasta og varð þessi uppskrift til þegar ég reyndi að sameina þetta…

    LESA MEIRA
  • Linsubauna bolognese

    10/16/2018Grænkerar

    Spaghetti bolognese eða “hakk og spagettí” er vinsæll matur sem flestir kunna vel að meta og þá sérstaklega börn. Hér er uppskrift að vegan bolognese rétt þar sem “kjötsósan” er gerð úr linsubaunum og grænmeti. Linsubauna bolognese er að mínu mati mun betra en hefðbundið hakk og spagettí og auðvitað hollara enda stútfullt af fersku…

    LESA MEIRA
  • Grænmetislasagna

    10/06/2018Grænkerar

    Lasagna er réttur sem pabbi sá alltaf um að elda og var þetta fínn réttur á mínu heimili. Þegar ég varð eldri og virkari í eldhúsinu fannst mér alltaf spennandi að hjálpa pabba að útbúa lasagna. Það var eitthvað við að raða ólíkum hráefnum vandvirknislega upp á reglubundinn hátt sem heillaði mig. Lasagna er hins…

    LESA MEIRA