Pasta

 • Linsubauna bolognese

  10/16/2018Grænkerar

  Spaghetti bolognese eða “hakk og spagettí” er vinsæll matur sem flestir kunna vel að meta og þá sérstaklega börn. Hér er uppskrift að vegan bolognese rétt þar sem “kjötsósan” er gerð úr linsubaunum og grænmeti. Linsubauna bolognese er að mínu mati mun betra en hefðbundið hakk og spagettí og auðvitað hollara enda stútfullt af fersku…

  LESA MEIRA
 • Grænmetislasagna

  10/06/2018Grænkerar

  Lasagna er réttur sem pabbi sá alltaf um að elda og var þetta fínn réttur á mínu heimili. Þegar ég varð eldri og virkari í eldhúsinu fannst mér alltaf spennandi að hjálpa pabba að útbúa lasagna. Það var eitthvað við að raða ólíkum hráefnum vandvirknislega upp á reglubundinn hátt sem heillaði mig. Lasagna er hins…

  LESA MEIRA