Morgunmatur

  • Bakaðir hafrabitar

    06/14/2022Grænkerar

    Ég reyni að eiga alltaf til eitthvað hollt og fljótlegt sem er hægt að grípa í því reynslan mín er sú að ef ég er svöng og á hlaupum er það ekki alltaf það hollasta eða ódýrasta sem verður fyrir valinu. Keyptir hnetubarir, full ávaxtaskál og efni í boost er þess vegna staðalbúnaður á mínu…

    LESA MEIRA
  • Súkkulaðigrautur

    01/29/2020Grænkerar

    Þessi súkkulaðigrautur er eins konar eftirherma af unaðslega súkkulaðihafragrautnum sem fæst á Gló. Ég er forfallinn aðdáandi þess grauts og hef heyrt að ég sé víst ekki sú eina. Þessi uppskrift er mín tilraun til að endurgera þann graut og tókst furðu vel! Uppistaðan í grautnum eru hafrar og chiafræ en mýktin fæst úr þykkri…

    LESA MEIRA
  • Ofurþeytingur

    01/04/2020Grænkerar

    Þessi uppskrift ber heitið “ofurþeytingur” með réttu enda samanstendur hún af alls konar ofurfæðu og duftum sem saman mynda heilsubombu sem er snilld að byrja daginn á. Á meðgöngunni finnst mér sérstaklega mikilvægt að nærast vel, bæði til að barnið fái holla næringu en ekki síður til að líkaminn minn (sem situr á hakanum hvað…

    LESA MEIRA
  • Prótínríkur grautur á tvo vegu

    12/22/2019Grænkerar

    Þegar kólna fer í veðri finnst mér fátt betra en heitur grautur í morgunmat. Ég skal alveg vera fyrst til að viðurkenna það að gamli, góði hafragrauturinn getur orðið smá leiðinlegur með tímanum og finnst mér því mikilvægt að breyta stundum til. Þessir tveir grautar – stálsleginn hafragrautur með eplum og kanil og kínóagrautur með…

    LESA MEIRA
  • Tófúhræra

    11/03/2019Grænkerar

    Einn uppáhalds morgunmaturinn minn um helgar er tófúhræra eða scrambled tofu. Það er ótrúlega einfalt að útbúa þessa hræru og hún er gríðarlega prótínrík og saðsöm. Hræran er tilvalin fyrir brunch (eða dögurð eins og það kallast á íslensku) og er gott að bera hana fram ásamt brauði, hummus, acai skál og jafnvel pönnukökum. Sumir…

    LESA MEIRA
  • Grænkálssmoothie

    03/22/2019Grænkerar

    Mér finnst fátt betra en ferskur, grænn smoothie þegar hlýnar í veðri. Í þessum smoothie leikur grænkál aðalhlutverk ásamt avókadó, mangó og ananas. Ég er mjög hrifin af grænkáli en það er stútfullt af næringarefnum, vítamínum (sérstaklega A-, K-, og C-vítamínunum), járni, kalsíum og andoxunarefnum. Fyrir þá sem eru ekki jafn hrifnir af grænkáli má…

    LESA MEIRA
  • Saltkaramellu nicecream

    02/15/2019Grænkerar

    Þessi saltkaramellu nicecream með hnetusmjöri er einhver sá allra besti sem ég hef gert. Hann er svo djúsí og bragðgóður að hann sæmir sér vel sem eftirréttur en hins vegar er hann bráðhollur svo hann má líka alveg vera í morgunmat. Hráefnalistinn er stuttur og ísinn er vegan, glúteinlaus, laus við hvítan sykur og stútfullur…

    LESA MEIRA
  • Prótínríkur jarðarberjahristingur

    02/01/2019Grænkerar

    Ég er búin að vera sjúk í þennan hristing/smoothie seinustu daga enda er hann svo ótrúlega einfaldur og ég á alltaf nóg af innihaldsefnunum. Mig langaði að útbúa mildan prótínríkan smoothie sem minnti helst á það sem kallast „strawberry milkshake“. Það heppnaðist ekkert smá vel og úr varð þessi holla, sykurlausa, glútenlausa og vegan uppskrift…

    LESA MEIRA
  • Prótínpönnukökur

    01/22/2019Grænkerar

    Pönnukökur eru með því betra sem ég veit og finnst mér þær ómissandi í brönsinn um helgar. Lítið mál er að gera hefðbundnar amerískar pönnukökur úr hveiti, sykri lyftidufti og plöntumjólk. Hins vegar reyni ég alltaf að gera matinn eins hollan og næringarríkann og hægt er – án þess að það komi niður á bragðinu…

    LESA MEIRA
  • Litríkar ofurskálar

    01/05/2019Grænkerar

    Þeir sem hafa stigið fæti inn í heim Instagram kannast eflaust við fagurlitaðar smoothieskálar sem koma í öllum regnbogans litum. Þessar skálar fá í flestum tilvikum lit sinn frá litríkum ofurduftum á borð við Acai, Spirulina, Túrmerik, Rauðrófur ofl.   Ég hef lengi viljað færa mig út í fagurlitaðar smoothieskálar en vildi geta keypt duftið…

    LESA MEIRA
  • Jarðarberjaís

    12/14/2018Grænkerar

    Ég elska ís en hef reynt að halda ísneyslu minni í hófi enda er þessi frosni réttur oft nokkuð óhollur. Það var því stórkostleg uppgötvun þegar ég komst að því að hægt er að útbúa að ís sem er bæði bragðgóður og ofurhollur.   Þegar frosnir bananar eru settir í matvinnsluvél þá verður til gríðarlega…

    LESA MEIRA
  • Acai skál

    11/13/2018Grænkerar

    Acai skálar eru gríðarlega vinsælar erlendis enda sameina þær hollustu og dásamlegt bragð. Grunnurinn í acai skálum er gjarnan úr frosnum banönum og berjum ásamt acai dufti. Gott er að toppa skálarnar með ferskum ávöxtum eða berjum, granóla, kókosflögum eða hnetum. Acai skálar eru í raun eitt afbrigði af smoothie skálum en þær koma í…

    LESA MEIRA
1 2